Smekkur m/vasa - "Lambið Sonja" - Muted Clay

2.590 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

 

High neck smekkurinn frá norska merkinu Baby Livia hefur verið mjög vinsæll og einstaklega þæginlegur. 

Hátt hálsmál, úr sama efni og blautbúningar, kemur í veg fyrir að matarleifar komist undir smekkinn og leki niður eftir barninu. Auðvelt að þurrka af og skola af undir krananum og hann þornar á skömmum tíma.

- Smekkurinn er úr mjúku, vatnsfráhrindandi PU- pólýester. Hálsinn er festur og stilltur auðveldlega.

- OEKO-TEX 100 vottað

- Má þvo í vél við 40 gráður