Bumprider sæti á systkinapall - Seat +
BUMPRIDER sæti á systkinapall
Aukabúnaður fyrir upprunalega systkinapallinn.
Þetta gefur barninu möguleika á að standa eða sitja, hvenær sem það kýs. Meðan þú gengur með yngra barnið þitt í kerrunni gefur Seat + og Bumprider Original Ride-On Board stóru systur eða bróður marga möguleika til að hoppa til og frá og fá far með því að standa á Bumprider Original Ride-On Board eða sitja á Seat + í bæði aftur- eða fram stöðu.
https://youtu.be/U_wZc2IHemY
Sæti sem passar á alla Bumprider systkinapalla, sama hversu gamlir þeir eru.
Hægt að hækka og lækka sæti.
Innbyggð sætisfjöðrun.
Úr áli, nylon og trefjum. Aðeins 0.7 kg
Laus púði til að auðvelda þrif.
Auðveldur í notkun – þarf ekki verkfæri til að festa
Fljótlegt að festa og losa
Fer lítið fyrir sætinu.
Frá 2-5 ára
22 kg burðargeta
Hannaður og prófaður í Svíþjóð.