Skilmálar

Hjá Litla Gleðigjafanum er alltaf 30 daga skilafrestur og þá líka hægt að fá endurgreitt. Þetta á einnig við um útsöluvörur.

Vörum þarf að skila í upprunalegu ástandi, eðlilega er ekki hægt að skila notuðum vörum. 

Ef þú vilt skila vöru sem þú keyptir hjá okkur er best að hafa samband við okkur sem fyrst í gegnum Facebook eða í tölvupósti og við sendum ykkur allar upplýsingar.

Ef þú býrð úti á landi eða hefur ekki tök á að koma með vöruna til okkar, þá þarft þú að senda okkur vöruna í pósti á þinn kostnað. Við sendum þér svo nýja vöru á okkar kostnað.

Ef svo óheppilega vill til að vara reynist gölluð er best að hafa samband við okkur sem fyrst og við útvegum nýja vöru eins fljótt og mögulegt er.

Senda skal skilavöru að andvirði 3.000 kr eða hærra sem rekjanlegan póst.

Fljótlegast er að hafa samband við okkur á Facebook eða með því að senda tölvupóst á leiftur@leiftur.is

0 niðurstöður

Því miður eru engar vörur sem passa við leitina