Easygrow vettlingar á stýrið á vagn eða kerru - gráir

9.900 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

Því miður er þessi vara ekki til á lager.

Vettlingar sem festast á stýrið á kerrunni eða vagninum fyrir foreldrana. Fóðrað með gervifeld og er vistvæn.

Hægt að opna þá og búa til einn stóran vettling fyrir báðar hendurnar. 


Easygrow Hand Muffs fengu titilinn Best in Test 2018 í Svíþjóð. 7 mismunandi hand sleeves voru prófaðar.

Fæst í svörtu og gráum lit.

 

Innraefni - Polyester fleece

Öndun - 3000gr / m2 / 24hrs

Vatns column - 3000mm

Vindþétt

Öko Tex 100 certified materials