Axkid Dallas 15-36 kg

24.900 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

Til að fá að máta eða skoða Axkid bílstólana þá er hægt að senda á leiftur@leiftur.is, skilaboð á Facebook eða hringja í síma 869-4954 og bóka tíma. 

Dallas framvísandi 15-36 kg


Axkid Dallas er framvísandi sessa með baki sem er stöðug og örugg fyrir börn frá 15 til 36 kg.  Auðvelt er að stilla hæð höfuðpúðans fyrir hæð barnsins. Sætið og bakið er vel bólstrað til að ökuferðin verði sem þægilegust fyrir barnið. Dallas stóllinn er vottaður samkvæmt ECE R44 rev 04th.
  • Stillanlegur höfuðpúði, 7 hæðarstillingar. 
  • Hægt að stilla halla baksins. 
  • Má einnig nota sem sessu.
  • Góð hliðarvörn.
  • Extra þykk bólstrun á sæti og baki fyrir hámarks þægindi.                           
  • Áklæði má þvo í þvottavél á 30 gráðum.